Aðalfundur

Við viljum vekja athygli  á aðalfundi Afríku 20:20
sem verður haldinn miðvikudaginn 21. mars kl.
16:30 á Café Haíti, Geirsgötu 9 við höfnina. Á
fundinum venjuleg aðalfundarstörf, sbr lög
félagsins:

Setning fundar og kynning dagskrár.
Kosning fundarstjóra og fundarritara.
Skýrsla stjórnar um störf félagsins á liðnu starfstímabili.
Reikningar félagsins lagðir fram.
Starfsáætlun og fjárhagsáætlun næsta starfstímabils lagðar fram.
Ákvörðun félagsgjalda.
Lagabreytingar.
Kosning formanns [...]

Sterkar stelpur- sterk samfélög

Unglingsstúlkur í fátækustu löndum heims eru í brennidepli í kynningarviku frjálsra félagasamtaka og Þróunarsamvinnustofnunar Íslands undir heitinu Sterkar stelpur - sterk samfélög. Kynningarvikan stendur yfir alla þessa viku, eða 6. – 11. október og hófst formlega á Austurvelli sl. föstudag þar sem Vigdís Hauksdóttir, formaður fjárlaganefndar Alþingis, gekk  með tíu lítra fötu [...]

Hans Rosling

Dr. Hans Rosling í Hörpu 15. september næstkomandi

Hans Rosling stofnaði gagnaveituna Gapminder
Hinn heimskunni sænski fyrirlesari og fræðimaður Hans Rosling heldur erindi í 15. september kl. 16:15 í Silfurbergi í Hörpu.
Hann kemur hingað til lands á vegum félagsins Afríka 20:20 í samstarfi við Þróunarsamvinnustofnun Íslands (ÞSSÍ) og Embætti landlæknis.
Hans Rosling er læknir og prófessor í [...]

Ball

Afríka 20:20 stendur fyrir dúndur afrísku balli í Iðnó.

Dönsum við líflega afríska tónlist fram á nótt
Húsið opnar klukkan 21.30-02 Svo munum við hrista okkur og skekja við afríska tónlist fram á nótt.
Það ætti enginn að láta þetta fram hjá sér fara - það er fátt skemmtilegra, hollara og gleðilegra en að gleyma sér í [...]

Samstarf félagsins og Morgungluggans

Alla mánudaga koma félagsmenn í þáttinn og segja frá upplifun sinni og ferðalögum um ýmis lönd og svæði Afríku.
29. júlí: Sigríður Baldursdóttir heilbrigðismál í Guinea Bissau. http://www.ruv.is/sarpurinn/morgunglugginn/29072013-0 tónlist: Super Mama Djombo (Gínea-Bissá)
22. júlí; Hulda Guðrún Gunnarsdóttir menntamál. http://www.ruv.is/sarpurinn/morgunglugginn/22072013-1 tónlist; Amaryoni (Suður-Afríka)
15. júlí;  Laufey Sigrún Haraldsdóttir tónlist og menning í Vestur-Afríku. http://www.ruv.is/sarpurinn/morgunglugginn/15072013-0 tónlist: Ballet Africans
8. júlí: [...]

Afríka 20:20 stendur fyrir dúndur afrísku balli í Iðnó

Afríka 20:20 stendur fyrir dúndur afrísku balli í Iðnó.

Dönsum við líflega afríska tónlist fram á nótt
Húsið opnar klukkan 22.00-02 Svo munum við hrista okkur og skekja við afríska tónlist fram á nótt.
Það ætti enginn að láta þetta fram hjá sér fara - það er fátt skemmtilegra, hollara og gleðilegra en að gleyma sér í [...]

Aðalfundur 22.Febrúar 2013

Ágætu félagsmenn Afríku 20:20 og annað áhugafólk um málefni Afríku sunnan Sahara,
Hér með er boðað til aðalfundar félagsins föstudaginn 22. febrúar 2013 kl. 17-19 á Café Paris við Austurvöll.
Þeir sem hafa áhuga á því að taka þátt í stjórnarstörfum eru vinsamlegast beðnir um að hafa samband við undirritaðan.
Skv 6. gr laga félagsins er dagskrá aðalfundar [...]

“Þróunarsamvinna ber ávöxt”

Þrjár afrískar kvikmyndir verða sýndar í tilefni af átakinu “Þróunarsamvinna ber ávöxt” í næstu viku en hátíðin er samstarfsverkefni félagsins og Bíó Paradís.
Þessar myndir verða sýndar:

Viva Riva! (2010), Djo Tunda Wa Munga frá Kongó er höfundur og leikstjóri.

Myndin gerist í Kongó þar sem [...]

Afríkuspjall á rás 1

Næstu þriðjudaga mun félagið koma í lítið Afríkuspjall á rás 1 í þáttinum Samfélagið í nærmynd.  Fyrsti þátturinn var 22.maí. 2012, þar sem ritari félags Jón Geir kom í stutt spjall.
http://www.ruv.is/sarpurinn/samfelagid-i-naermynd/22052012/afrikuspjall-jon-geir-peturssson
http://www.ruv.is/sarpurinn/samfelagid-i-naermynd/12062012/afrikuspjallid-david-bjarnason
http://www.ruv.is/sarpurinn/samfelagid-i-naermynd/05062012/afrikuspjall-gudrun-helga-johannsdottir
http://www.ruv.is/sarpurinn/samfelagid-i-naermynd/29052012/afrikuspjall-huld-ingimarsdottir
http://www.ruv.is/sarpurinn/samfelagid-i-naermynd/19062012/afrikuhornid-erla-hlin-hjalmarsdottir
http://www.ruv.is/sarpurinn/samfelagid-i-naermynd/26062012/afrikuspjall-petur-waldorf
http://www.ruv.is/frett/samfelagid-i-naermynd/bjo-lengi-i-afriku
http://www.ruv.is/frett/samfelagid-i-naermynd/fra-angola-til-patreksfjardar
http://www.ruv.is/frett/samfelagid-i-naermynd/samtokin-alnaemisborn
http://www.ruv.is/frett/samfelagid-i-naermynd/borgarskipulag-i-afriku

Afríkuball í Iðnó 13.apríl

Afríkuball í Iðnó þann 13.apríl 2012
Dönsum við líflega afríska tónlist fram á nótt
Dance to popular African music
Cheick Bangoura slær á djembé trommu
Húsið opnar klukkan 22.00-02.

Svo munum við hrista okkur og skekja við afríska tónlist fram á nótt.
Það ætti enginn að láta þetta fram hjá sér fara - það er fátt skemmtilegra, hollara og gleðilegra en [...]