Ársskýrsla 2011

Ársskýrsla 2011
Aðalfundur Afríku 20:20 var haldinn þ. 21. nóvember 2010 á risinu á Café Haiti við Reykjavíkurhöfn. Á aðalfundinn mættu 12 félagsmenn, stjórn meðtalin. Að lokinni sýningu á um 30 mín langri kvikmynd um Íslandsferð Super Mama Djombo frá Gíneu-Bissá fyrr um sumarið var gengið til venjubundinna aðalafundarstarfa og stjórn kosin:
Formaður Geir Gunnlaugsson
Ritari [...]

Aðalfundar félagsins miðvikudaginn 7. mars 2012 á Café Paris við Austurvöll, kjallara kl. 17-19.

Ágætu félagsmenn Afríku 20:20 og annað áhugafólk um málefni Afríku sunnan Sahara, hér með er boðað til aðalfundar félagsins miðvikudaginn 7. mars 2012 á Café Paris við Austurvöll, kjallara kl. 17-19.
Skv 6. gr laga félagsins er dagskrá aðalfundar sem hér segir: 6. grein:
Aðalfundur hefur æðsta vald í öllum málefnum félagsins. Hann [...]

Þróunarsamvinna Íslendinga á tímamótum

Þróunarsamvinna Íslendinga á tímamótum

Afríka 20:20

stendur að málstofu í tengslum við nýlega þingsályktun um
áætlun um alþjóðlega þróunarsamvinnu Íslands 2011-2014

Fundarsal í Þjóðarbókhlöðu, Arngrímsgötu 3, 2.hæð
Dagskrá:
Setning: Geir Gunnlaugsson, formaður Afríka 20:20
Hermann Ingólfsson, sviðsstjóri í utanríkisráðuneytinu
Þróunarsamvinnuáætlun Íslendinga 2011-2014.
Engilbert Guðmundsson, framkvæmdastjóri Þróunarsamvinnustofnunar
Íslands
Hvar komum við að gagni ? Hugleiðingar um val á samstarfslöndum.
Árni Þór Sigurðsson, formaður utanríkismálanefndar Alþingis
Ábyrgð Íslendinga í [...]

Afmælismálþing um íslenska þróunarsamvinnu

Afmælismálþing um íslenska þróunarsamvinnu á föstudag
- Heiðursfyrirlesari dr. Paul Collier hagfræðiprófessor frá Oxford
17.10.2011

Afmælisráðstefna í Öskju
Dagskrá ráðstefnunnar.

Árið 2011 markar 40 ára afmæli íslenskrar þróunarsamvinnu, 30 ára afmæli Þróunarsamvinnustofnunar Íslands (ÞSSÍ) og 10 ára afmæli Íslensku friðargæslunnar. Af þessu tilefni verður efnt til málþings í samvinnu við Félagsvísindasvið Háskóla Íslands og Alþjóðamálastofnun, föstudaginn [...]

Afríka 2020 á Rúv

Vek athygli á umfjöllun um ýmis málefni Afríku í þættinum Samfélagið í nærmynd á rás 1. Þetta er samstarf félagsins og RÚV ( rás 1).  Hófst í þættinum í dag og verður síðan á hverjum fimmtudegi næstu tvö mánuði.
Endilega hlustið-
Hérna er linkurinn af fyrsta þættinum með Jón Geir ritari félagsins  http://dagskra.ruv.is/ras1/4556052/2011/05/26/
Hér er linkurinn [...]

Afmælismálþing um íslenska þróunarsamvinnu

Afmælismálþing um íslenska þróunarsamvinnu  föstudag 21.okt 2011
- Heiðursfyrirlesari dr. Paul Collier hagfræðiprófessor frá Oxford
17.10.2011

Afmælisráðstefna í Öskju
Dagskrá ráðstefnunnar.

Árið 2011 markar 40 ára afmæli íslenskrar þróunarsamvinnu, 30 ára afmæli Þróunarsamvinnustofnunar Íslands (ÞSSÍ) og 10 ára afmæli Íslensku friðargæslunnar. Af þessu tilefni verður efnt til málþings í samvinnu við Félagsvísindasvið Háskóla Íslands og Alþjóðamálastofnun, [...]

AFRÍSKT BALL Í IÐNÓ 15.APRÍL

Afríka 20:20 stendur fyrir dúndur afrísku balli í Iðnó, föstudaginn 15.apríl.
Húsið opnar klukkan 21.00  Svo munum við hrista okkur og skekja við afríska tónlist fram á nótt.
Það ætti enginn að láta þetta fram hjá sér fara - það er fátt skemmtilegra, hollara og gleðilegra en að gleyma sér í dansi í góðum félagasskap - nú [...]

Dagskrá Afríkudaga 2011

Dagskrá 22. janúar – 28. janúar 2011
Laugardagur 22. janúar
Kl. 14:00 Rás 1 – Til allra átta
Sigríður Stephensen helgar þáttinn tónlist frá Afríku.
Sunnudagur 23. janúar
Opnun sýningar á völdum myndum Páls Stefánssonar úr bókinni „Áfram Afríka“. Sýnt er á ýmsum stöðum í borginni, m.a. á Höfðatorg, í Laugum í Laugardal, í Útvarpshúsinu við Efstaleiti, í Hagkaupum [...]

Afríkudagar í janúar 2011

Barnaheill – Save the Children á Íslandi og Afríka 20:20 – félag áhugafólks um málefni Afríku sunnan Sahara
standa fyrir Afríkudögum í janúar dagana 22. – 28. janúar nk. Meðal þess sem boðið verður upp á er
ljósmyndagjörningur þar sem myndir Páls Stefánssonar ljósmyndara frá Afríku eru settar upp á sýningarstöðum
víða um bæinn, boðið verður upp á [...]

Ljósmyndasýning Páls Stefánssonar - opnun 11. júní

Afríka 20:20, í samvinnu við KSÍ og Crymogeu stendur fyrir opnun
ljósmyndasýningar Páls Stefánssonar í KSÍ stúkunni Í DAG kl 16,30.
Ljósmyndasýningin samanstendur af myndum úr ferðum Páls víða um Afríku,
þar sem hann myndaði börn og fullorðna spila fótbolta. Myndirnar eru
afskaplega fjölbreyttar og einstaklega lifandi og skemmtilegar.
En eins og flestir vita þá verður fyrsti HM leikurinn spilaður [...]