AFRÍSKT BALL Í IÐNÓ 15.APRÍL

Afríka 20:20 stendur fyrir dúndur afrísku balli í Iðnó, föstudaginn 15.apríl.

Húsið opnar klukkan 21.00  Svo munum við hrista okkur og skekja við afríska tónlist fram á nótt.

Það ætti enginn að láta þetta fram hjá sér fara - það er fátt skemmtilegra, hollara og gleðilegra en að gleyma sér í dansi í góðum félagasskap - nú eða bara hlusta og kynna sér tónlist frá Afríku!

Vonandi komast sem flestir og endilega bjóðið vinum og vandamönnum með.

Comments are closed.