Afríkuball í Iðnó 13.apríl

Afríkuball í Iðnó þann 13.apríl 2012

Dönsum við líflega afríska tónlist fram á nótt

Dance to popular African music

Cheick Bangoura slær á djembé trommu

Húsið opnar klukkan 22.00-02.

Afríkuball í Iðnó 13.apríl

Svo munum við hrista okkur og skekja við afríska tónlist fram á nótt.

Það ætti enginn að láta þetta fram hjá sér fara - það er fátt skemmtilegra, hollara og gleðilegra en að gleyma sér í dansi í góðum félagasskap

Miðaverð 1200kr

Endilega takið daginn frá

p.s ef þið hafið áhuga þá mun Iðnó bjóða upp á sérstakan Afríku matseðill og 10% afslátt af ALACARTE á PISA Í LÆKJARGÖTU  fyrir þá sem eru að fara á ballið.

Comments are closed.