Afríka 20:20 stendur fyrir dúndur afrísku balli í Iðnó

Afríka 20:20 stendur fyrir dúndur afrísku balli í Iðnó.


Dönsum við líflega afríska tónlist fram á nótt

Húsið opnar klukkan 22.00-02 Svo munum við hrista okkur og skekja við afríska tónlist fram á nótt.
Það ætti enginn að láta þetta fram hjá sér fara - það er fátt skemmtilegra, hollara og gleðilegra en að gleyma sér í dansi í góðum félagasskap

ATH

SÉRSTAKIR GESTIR KL 23:00

African Ice Band með Cheick Bangoura

Einnig mun koma fram Capoeira “dansarar” en það er afró-brasilísk bardagalist með fimleikaívafi og dansi.

Dance to African music
African music in IÐNÓ
-central Reykjavík by the lake

Miðaverð /tickets 1200kr

Hægt að skrá sig á viðburðinni undir facebook síðu félagsins

Endilega fjölmennið á þetta skemmtilega og árlega ball okkar.

Comments are closed.