Samstarf félagsins og Morgungluggans

Alla mánudaga koma félagsmenn í þáttinn og segja frá upplifun sinni og ferðalögum um ýmis lönd og svæði Afríku.

29. júlí: Sigríður Baldursdóttir heilbrigðismál í Guinea Bissau. http://www.ruv.is/sarpurinn/morgunglugginn/29072013-0 tónlist: Super Mama Djombo (Gínea-Bissá)

22. júlí; Hulda Guðrún Gunnarsdóttir menntamál. http://www.ruv.is/sarpurinn/morgunglugginn/22072013-1 tónlist; Amaryoni (Suður-Afríka)

15. júlí;  Laufey Sigrún Haraldsdóttir tónlist og menning í Vestur-Afríku. http://www.ruv.is/sarpurinn/morgunglugginn/15072013-0 tónlist: Ballet Africans

8. júlí: Jónas Haraldsson;Fótbolti í Afríku. http://www.ruv.is/sarpurinn/morgunglugginn/08072013-0 tónlist: Fela Kuti (Nigería)

1. júlí: Kristján B. Jónasson bókmenntir. http://www.ruv.is/sarpurinn/morgunglugginn/01072013-0 tónlist: Salif Keita (Malí)

24. júní: Magnfríður Júlíusdóttir: Jóhannesarborg í Suður-Afríku. http://www.ruv.is/sarpurinn/morgunglugginn/24062013-0 tónlist: Thandiswa (Suður-Afríka) http://www.thandiswa.com/

10. júní: Birna Halldórsdóttir að segja frá störfum sínum í Gambíu. http://www.ruv.is/sarpurinn/morgunglugginn/10062013/birna-halldorsdottir

3. júni; Einar Geirsson og Anna Margrét Gunnarsdóttir; Að alast upp sem barn í Guinea Bissau. http://www.ruv.is/sarpurinn/morgunglugginn/03062013-0 tónlist: lag frá Guinea Bissau

27. maí: Geir Gunnlaugsson: Heilbrigðismál. http://www.ruv.is/sarpurinn/morgunglugginn/27052013/afrikuspjall-geir-gunnlaugsson-landlaeknir-0 tónlist: Super Mama Djombo (Gínea-Bissá) http://afroriginal.blogspot.com/2012/05/super-mama-djombo.html

13.maí; Egill Bjarnason sem ræddi við Hrafnhildi um ferðir og upplifanir frá Afríku, en hann hefur m.a. að ferðast um álfuna á hjóli þúsundir kílómetra. http://www.ruv.is/mannlif/a-hjoli-nidur-strond-v-afriku

6. maí; Páll Stefánsson ljósmyndari sagði sögur frá Malí, Grænhöfðaeyjum og fleiri stöðum í Afríku. http://www.ruv.is/mannlif/heilladist-af-afriku-alfu-gledinnar

29. apríl 2013

Í fyrsta þættinum var fjallað um þær ótrúlegar breytingar sem orðið hafa á síðustu 10 árum í þessari margslungnu heimsálfu Afríku. Í nýlegri grein í tímartitinu The Ecconomist kemur fram ýmsir þættir hafa áhrif á þessa þróun,m.a.lýðræðisleg þróun og margt fleira. Jón G. Pétursson sem situr í stjórn félagsins Afríka 20:20 kom í Morgungluggann á Rás 1 og sagði frá. http://www.ruv.is/mannlif/jakvaed-teikn-a-lofti-i-malefnum-afriku

Comments are closed.