Heimför, í henni er sagt frá hálfsystrum í Ghana sem upplifa ólík örlög.

http://ruv.is/f…/tekist-a-vid-arfleifd-thraelaverslunarinnar

Áhugaverð bók endilega kíkið á þetta

Heimför, í henni er sagt frá hálfsystrum í Ghana sem upplifa ólík örlög. Önnur giftist breskum þrælasala, en hin er hneppt í þrældóm og seld til Ameríku.Þetta er metnaðarfull frásögn um yfirþyrmandi grimmd og flókna arfleifð þrælaviðskipta, sögð frá 14 ólíkum sjónarhornum. Það er því óhætt að segja að Heimför sé viðamikil skáldsaga, bæði í tíma og rúmi.

Comments are closed.