Aðalfundur

Við viljum vekja athygli  á aðalfundi Afríku 20:20

sem verður haldinn miðvikudaginn 21. mars kl.

16:30 á Café Haíti, Geirsgötu 9 við höfnina. Á

fundinum venjuleg aðalfundarstörf, sbr lög

félagsins:Setning fundar og kynning dagskrár.

Kosning fundarstjóra og fundarritara.

Skýrsla stjórnar um störf félagsins á liðnu starfstímabili.

Reikningar félagsins lagðir fram.

Starfsáætlun og fjárhagsáætlun næsta starfstímabils lagðar fram.

Ákvörðun félagsgjalda.

Lagabreytingar.

Kosning formanns til eins árs.

Kosning eins stjórnarmanns, eins varamanns og eins skoðunarmanns reikninga til tveggja ára.

Kosning í nefndir félagsins.

Önnur mál.

Við vekjum einnig athygli á Vorballi félagsins í Iðnó

13. apríl nk. Meiri upplýsingar síðar.

Hvet ykkur einnig til að greiða félagsgjaldið sem er 2000 kr eins og á liðnum árum.

Kennitala: 510302-5240
Bnr. 0334-26-058202

Comments are closed.