Afríkuball í IÐNÓ 29.Mars

Afríka 20:20 stendur fyrir dúndur afrísku balli í Iðnó.

Árlegt Afríkuball Afríku 20:20. Dansað verður við afríska dægurtónlist, með ljúfum tónum dægurlaga frá Afríku sunnan Sahara.

DJ KITO FRÁ MÓSAMBIK

SÉRSTAKUR GESTUR/SPECIAL GUEST

Cheick Bangoura slær djembe trommur kl. 22:20

Afrískir göturéttir á boðstóllnunum.

Dönsum við líflega afríska tónlist fram á nótt

Húsið opnar klukkan 21.00-02 Svo munum við hrista okkur og skekja við afríska tónlist fram á nótt.
Það ætti enginn að láta þetta fram hjá sér fara - það er fátt skemmtilegra, hollara og gleðilegra en að gleyma sér í dansi í góðum félagasskap.

Miðaverð:2000kr

Dance to African music
/African-inspired street food will be available

African music in IÐNÓ
-central Reykjavík by the lake

Special guest : Cheick Bangoura will play the djembe drums at.22:00

The house open around 21:30 pm and we will be dancing to 02:00 am. DJ KITO from Mozambique will playing some wonderful African music. Tickets price:2000kr

Comments are closed.