Afríkuball þann 13.apríl í IÐNÓ

Afríka 20:20 stendur fyrir dúndur afrísku balli í
Iðnó þann 13.apríl.

Árlegt Afríkuball Afríku 20:20. Dansað verður við afríska dægurtónlist, með ljúfum tónum dægurlaga frá Afríku sunnan Sahara.
Dönsum við líflega afríska tónlist fram á nótt
Húsið opnar klukkan 21.00-02 Svo munum við hrista okkur og skekja við afríska tónlist fram á nótt.
Það ætti enginn að láta þetta [...]

Aðalfundur

Við viljum vekja athygli  á aðalfundi Afríku 20:20
sem verður haldinn miðvikudaginn 21. mars kl.
16:30 á Café Haíti, Geirsgötu 9 við höfnina. Á
fundinum venjuleg aðalfundarstörf, sbr lög
félagsins:

Setning fundar og kynning dagskrár.
Kosning fundarstjóra og fundarritara.
Skýrsla stjórnar um störf félagsins á liðnu starfstímabili.
Reikningar félagsins lagðir fram.
Starfsáætlun og fjárhagsáætlun næsta starfstímabils lagðar fram.
Ákvörðun félagsgjalda.
Lagabreytingar.
Kosning formanns [...]