Aðalfundur Afríku20:20 – 2024

Ágæti áhugamaður um málefni Afríku sunnan Sahara, aðalfundur Afríku 20:20 verður haldinn miðvikudaginn 10. apríl kl. 16:30-18:00 í kaffihúsi Máls og menningar á Laugavegi í Reykjavík. 

Á fundinum venjuleg aðalfundarstörf, sbr lög félagsins:

  1. Setning fundar og kynning dagskrár.
  2. Kosning fundarstjóra og fundarritara.
  3. Skýrsla stjórnar um störf félagsins á liðnu starfstímabili.
  4. Reikningar félagsins lagðir fram.
  5. Starfsáætlun og fjárhagsáætlun næsta starfstímabils lagðar fram.
  6. Ákvörðun félagsgjalda.
  7. Lagabreytingar.
  8. Kosning formanns til eins árs.
  9. Kosning eins stjórnarmanns, eins varamanns og eins skoðunarmanns reikninga til tveggja ára.
  10. Kosning í nefndir félagsins.
  11. Önnur mál.

Minni á greiðslu félagsgjaldsins sem er 2,000 kr eins og á liðnum árum.

Kennitala: 510302-5240
Bnr. 0370-13-402130

Þeir sem hafa áhuga á stjórnarsetu, hafið samband við undirritaðan eða mætið á fundinn til að lýsa yfir áhuga ykkar. Tillögur um lagabreytingar þurfa að berast 14 dögum fyrir aðalfundinn. 

Vil jafnframt minna á að nýútgefna bók félagsins Afríka sunnan Sahara í brennidepli II má kaupa hér í vefverslun Háskólaútgáfunnar, sjá hér: https://haskolautgafan.is/products/afrika-sunnan-sahara-i-brennidepli-ii

Kveðja,

Fh Afríku 20:20

Geir Gunnlaugsson, formaður

Tjarnargötu 16

101 Reykjavík