Aðalfundur Afríku20:20 – 2024

Ágæti áhugamaður um málefni Afríku sunnan Sahara, aðalfundur Afríku 20:20 verður haldinn miðvikudaginn 10. apríl kl. 16:30-18:00 í kaffihúsi Máls og menningar á Laugavegi í Reykjavík.  Á fundinum venjuleg aðalfundarstörf, sbr lög félagsins: Setning fundar og kynning dagskrár. Kosning fundarstjóra og…

Continue ReadingAðalfundur Afríku20:20 – 2024

Málstofa

Málstofa Afríku 20:20 og námsbrautar í mannfræði á morgun, mánudag 15. maí kl. 16:30-17:30 í Gimli-301, Háskóla Íslands. Fyrirlesari: William Gomes Ferreira, aðstoðarrektor Jean Piaget háskólans í Gíneu-Bissá Heiti: Tónlist…

Continue ReadingMálstofa