Yr/Ár |
Land/country |
Director/Höfundur |
Titill original/erl |
Titill isl |
Notes/Lýsing (lauslegar þýðingar úr ýmsum áttum) |
1955 |
Senegal |
Paulin Soumanou Vieyra |
Afrique sur Seine |
Afríka á Signu |
Fyrsta raunverulega afríska kvikmyndin (stutt), sem fjallar um unga nemendur frá Afríku sem ganga um götur Parísar og velta fyrir sér firringu búsetuskipta og kynþáttamisrétti. |
1962 |
Fílabeinsströnd |
Timité Bassori |
Sur la dune de la solitude |
Á öldu einmanaleiks |
Af sagnaheimi munnlegra hetjudáða, um vatnagyðju sem seiðar karlmenn til sín í undirdjúpin. |
1962 |
Kamerún |
Jean Paul N‘Gassa |
Aventure en France |
Ævintýri í Frakklandi |
Um erfiðleika aðlögunar eftir veru erlendis |
1962 |
Níger |
Mustapha Alassane |
Aouré |
Brúðkaup |
Lýsir hefðbundnu afrísku brúðkaupi |
1963 |
Kamerún |
Thérèse Sita-Bella |
Tam Tam à Paris |
Afrískar trommur í París |
Fyrsta kvikmynd gerð af konu frá Afríku, fjallar um heimsókn leikhóps frá Kamerún til Parísar |
1963 |
Malí |
Ousmane Sembéne |
L´Empire Songhai |
Heimsveldi Songhai |
Um veldi í Afríku fyrir nýlendutímann sem varð fyrir erlendum árásum |