Listi yfir nokkrar lykilkvikmyndir frá Afríku

Yr/Ár Land/country Director/Höfundur Titill original/erl Titill isl Notes/Lýsing (lauslegar þýðingar úr ýmsum áttum)
1955 Senegal Paulin Soumanou Vieyra  Afrique sur Seine Afríka á Signu Fyrsta raunverulega afríska kvikmyndin (stutt), sem fjallar um unga nemendur frá Afríku sem ganga um götur Parísar og velta fyrir sér firringu búsetuskipta og kynþáttamisrétti.
1962 Fílabeinsströnd Timité Bassori Sur la dune de la solitude Á öldu einmanaleiks Af sagnaheimi munnlegra hetjudáða, um vatnagyðju sem seiðar karlmenn til sín í undirdjúpin.
1962 Kamerún Jean Paul N‘Gassa Aventure en France Ævintýri í Frakklandi Um erfiðleika aðlögunar eftir veru erlendis
1962 Níger Mustapha Alassane Aouré Brúðkaup Lýsir hefðbundnu afrísku brúðkaupi
1963 Kamerún Thérèse Sita-Bella Tam Tam à Paris Afrískar trommur í París Fyrsta kvikmynd gerð af konu frá Afríku, fjallar um heimsókn leikhóps frá Kamerún til Parísar
1963 Malí Ousmane Sembéne L´Empire Songhai Heimsveldi Songhai Um veldi í Afríku fyrir nýlendutímann sem varð fyrir erlendum árásum