Listi yfir nokkrar lykilkvikmyndir frá Afríku

Yr/ÁrLand/countryDirector/HöfundurTitill original/erlTitill islNotes/Lýsing (lauslegar þýðingar úr ýmsum áttum)
1955SenegalPaulin Soumanou Vieyra Afrique sur SeineAfríka á SignuFyrsta raunverulega afríska kvikmyndin (stutt), sem fjallar um unga nemendur frá Afríku sem ganga um götur Parísar og velta fyrir sér firringu búsetuskipta og kynþáttamisrétti.
1962FílabeinsströndTimité BassoriSur la dune de la solitudeÁ öldu einmanaleiksAf sagnaheimi munnlegra hetjudáða, um vatnagyðju sem seiðar karlmenn til sín í undirdjúpin.
1962KamerúnJean Paul N‘GassaAventure en FranceÆvintýri í FrakklandiUm erfiðleika aðlögunar eftir veru erlendis
1962NígerMustapha AlassaneAouréBrúðkaupLýsir hefðbundnu afrísku brúðkaupi
1963KamerúnThérèse Sita-BellaTam Tam à ParisAfrískar trommur í ParísFyrsta kvikmynd gerð af konu frá Afríku, fjallar um heimsókn leikhóps frá Kamerún til Parísar
1963MalíOusmane SembéneL´Empire SonghaiHeimsveldi SonghaiUm veldi í Afríku fyrir nýlendutímann sem varð fyrir erlendum árásum